Fundargerð aðalfundar júní 2012

Almannaheill – samtök þriðja geirans Aðalfundur haldinn 14. júní 2012 kl. 15-17  í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Dagskrá:

  1. Setning: Ragna Árnadóttir formaður Almannaheilla setti aðalfund Almannaheilla.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara: Formaður lagði til að Einar Haraldsson, yrði fundarstjóri og Júlíus Aðalsteinsson fundarritari. Aðrar tillögur komu ekki fram. Samþykkt. Einar tók við fundarstjórn og lýsti fundinn löglegan enda væri löglega til hans boðað. Kallaði eftir kjörbréfum fundarmanna. Eftirtalin félög áttu fulltrúa á fundinum:

·        Bandalag íslenskra skáta – Júlíus Aðalsteinsson·        Félag CP á Íslandi – Örn Ólafsson·        Heimili og skóli – Ketill Berg Magnússon·        Hjálparstarf kirkjunnar – Anna M. Þ. Ólafsdóttir og Jónas Þórir Þórisson·        Krabbameinsfélag Íslands – Ragnheiður Haraldsdóttir·        Krabbameinsfélag Íslands – Þröstur Árni Gunnarsson·        Kvenréttindafélag Íslands – Hildur Helga Gísladóttir·       Landvernd – Sigrún Pálsdóttir·        Ungmennafélag Íslands – Einar Haraldsson·        Öryrkjabandalag Íslands – Guðmundur Magnússon og Lilja Þorgeirsdóttir

  1. Ávarp:  Valgerður Benediktsdóttir, skrifstofustjóri efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Hún sagði mikinn áhuga vera á lagasetningu, en málið væri flókið og að mörgu þyrfti að hyggja.
  2. Skýrsla formanns: Ragna Árnadóttir formaður flutti skýrslu um starf Almannheilla á liðnu starfsári.
  3. Reikningar Almannaheilla fyrir árið 2010:  Hildur Helga Gísladóttir, gjaldkeri kynnti reikninga félagsins.
    • Umræður um skýrslu og reikninga:
    • Guðmundur Magnússon, ÖBÍ, Ketill Magnússon, Heimili og skóli, Ragna Árnadóttir, formaður og  Guðrún Agnarsdóttir, fv. formaður, tóku til máls.
    • Afgreiðsla: Reikningar samþykktir samhljóða.
  4. Fjárhagsáætlun: Hildur Helga Gíslasdóttir, gjaldkeri kynnti.
    • Afgreiðsla: Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða.
  5. Ákvörðun um árgjald aðildarfélaga: Hildur Helga Gísladóttir, gjaldkeri kynnti tillögu stjórnar um óbreytt aðildargjöld og var hún samþykkt.
    • Fyrsta þrep, fyrir félög með veltu á bilinu kr. 0-50 milljónir á ári, árgjald kr. 25.000,-.
    • Annað þrep, fyrir félög með veltu á bilinu kr. 50 – 100 milljónir á ári, árgjald kr. 50.000,-.
    • Þriðja þrep, fyrir félög með veltu yfir kr. 100 milljónir á ári, árgjald kr. 100.000,-
  6. Kosningar: Guðrún Agnarsdóttir, formaður uppstillingarnefndar gerði grein fyrir störfum og tillögum nefndarinnar:
    • Kosning formanns til eins árs: Uppstillingarnefnd lagði til að Ragna Árnadóttir yrði endurkjörin formaður. Fundarstjóri lýsti eftir fleiri framboðum og lýsti Rögnu síðan rétt kjörna formann Almannaheilla til eins árs.
    • Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára: Uppstillingarnefnd lagði til eftirtalda:

Hildur Helga Gísladóttir, Kvenfélagasambandi Íslands.Jóhannes Gunnarsson, Neytendasamtökunum.Jón Pálsson, UMFÍ.Fundarstjóri lýsti eftir fleiri framboðum og lýsti síðan ofangreind rétt kjörin í stjórn Almannaheilla til næstu tveggja ára.

    • Kosning sjö varastjórnarmanna til eins árs: Uppstillingarnefnd lagði til eftirtalda:

Bryndís Snæbjörnsdóttir, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðraBryndís Torfadóttir, UmhyggjaBylgja Valtýsdóttir, HjartaverndGerður Aagot Árnadóttir, ÞroskahjálpKetill B. Magnússon, Heimili og skóliSigrún Pálsdóttir, LandverndSteinunn Hrafnsdóttir, Fræðasetur þriðja geiransFundarstjóri lýsti eftir fleiri framboðum og lýsti síðan ofangreind rétt kjörin í varastjórn Almannaheilla til eins árs.

    • Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara: Uppstillingarnefnd lagði til eftirtalda:

Jónas Þórir Þórisson, skoðunarmaðurKristinn Halldór Einarssson, skoðunarmaðurJónas Guðmundsson, varaskoðunarmaðurFundarstjóri lýsti eftir fleiri framboðum og lýsti síðan ofangreinda rétt kjörna skoðunarmenn Almannaheilla til eins árs.

  1. Ný aðildarfélög: Anna Þ. Ólafsdóttir kynnti umsókn Samtaka fjárfesta.
    • Umræður um umsóknina: Til máls tóku: Ketill Magnússon, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, Ragna Árnadóttir, Jónas Þórir Þórisson, Örn Ólafsson, Júlíus Aðalsteinsson og Hildur Helga Gísladóttir.
    • Tillaga að afgreiðslu: Ragna Árnadóttir, formaður, leggur til að afgreiðslu umsóknarinnar verði frestað til auka aðalfundar og stjórn falið að ræða við stjórn Samtaka fjárfesta og kynna aðildarfélögum starfsemi Samtaka fjárfesta. Til máls tóku Guðrún Agnarsdóttir, Örn Ólafsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Anna Þ. Ólafsdóttir, Ragna Árnadóttir og Ketill B. Magnússon. Tillaga Rögnu Árnadóttur var samþykkt.
  2. Önnur mál:
    • Kynjahlutfall í stjórn: Anna M. Þ. Ólafsdóttir vekur athygli fundarmanna á því að nú séu 4 konur og 3 karlar í stjórn Almannaheilla, en hins vegar séu 6 konur og 1 karl í vararstjórn samtakanna.
    • Þakkir: Ragna Árnadóttir, formaður, þakkar fráfarandi stjórn samstarfið og býður nýja stjórn velkomna til starfa. Júlíus Aðalsteinsson og Einar Haraldsson þakka samstarfið í fráfarandi stjórn.
    • Ályktun: Samþykkt ályktun um að fagna áhuga vorþings á málefnum þriðja geirans.
  3. Slit: Ragna Árnadóttir, formaður, þakkar fundarmönnum góðan fund og slítur fundi.

 

Skildu eftir svar