Category: Fundargerðir

17) Fundur stjórnar Almannaheilla

17.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 3. desember 2009. Kl, 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson,  Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson,  og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins var: Hrefna Sigurjónsdóttir, Heimili og skóla. Þetta var gert: 1.       Fundarmenn töldu að mjög vel hefði tekist… Sjá meira →

16) Fundur stjórnar Almannaheilla

16.  fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn . 29. október 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson,  Jónas Þ. Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson,  Kristinn H. Einarsson og Eva Þengilsdóttir, sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins voru: Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir. Þetta var gert: 1. Guðrún greindi frá… Sjá meira →

15) Fundur stjórnar Almannaheilla  

15. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 8. október 2009. kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson,  Eva Þengilsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Kristinn H. Einarsson, Júlíus Aðalsteinsson,  og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins voru: Gunnar E. Kvaran, blaðamaður, Guðmundur Magnússon, Öryrkjabandalagi Íslands, Ragna K. Marinódóttir, Umhyggju,… Sjá meira →

14) Fundur stjórnar Almannaheilla

14. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 1. október 2009. kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson,  Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Eva Þengilsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: •1.       Rætt um fyrirkomulag við að koma fréttum inn á vefsíðu samtakanna. Ekki var talið hægt… Sjá meira →

13) Fundur stjórnar Almannaheilla 10.09.2009

13. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 10. september 2009. kl. 15.00, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Kristinn H. Einarsson, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Eva Þengilsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: •1.       Lokið við að skipta verkum í nýkjörinni stjórn: Eva Þengilsdóttir var kjörin varaformaður Kristinn… Sjá meira →

12) Fundur stjórnar Almannaheilla

12.  fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn  2. júlí 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Eva Þengilsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, sem ritaði fundargerð og Kristinn H. Einarsson. Þetta var gert: Rætt var um efni fyrirhugaðrar ályktunar til stjórnvalda um skattamál frá Almannaheillum og gerð drög að henni. Þau voru síðan send… Sjá meira →

11) Fundur stjórnar Almannaheilla 28.05.2009

ALMANNAHEILL, SAMTÖK ÞRIÐJA GEIRANS. 1. Stjórnarfundur Almannaheilla haldinn fimmtudaginn 28. maí 2009  kl:8:30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík Mættir: Guðrún Agnarsdóttir (GA), Kristinn Halldór Einarsson (KHE) og Einar Haraldsson (EH). GA setti fund og bauð menn velkomna til fundar. Aðeins þrír stjórnarmenn mættir en ákveðið samt að halda fundinn. GA lagði fram bréf sem hún hafði sent… Sjá meira →

Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill 2009

Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill Samtök um Almannaheill voru stofnuð 26. júní 2008 í húsakynnum Háskólans í Reykjavík eftir talsvert undirbúningsstarf. Tólf samtök og félög höfðu ákveðið að gerast stofnaðilar en þau eru Blindrafélagið, Bandalag íslenskra skáta, Geðhjálp, Gróður fyrir fólk í landi Ingólfs, Hjálparstarf kirkjunnar, Krabbameinsfélag Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Landvernd, Neytendasamtökin, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Ungmennafélag Íslands og Öryrkjabandalag Íslands.… Sjá meira →

Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill 2009

Skýrsla stjórnar Samtaka um Almannaheill Samtök um Almannaheill voru stofnuð 26. júní 2008 í húsakynnum Háskólans í Reykjavík eftir talsvert undirbúningsstarf. Tólf samtök og félög höfðu ákveðið að gerast stofnaðilar en þau eru Blindrafélagið, Bandalag íslenskra skáta, Geðhjálp, Gróður fyrir fólk í landi Ingólfs, Hjálparstarf kirkjunnar, Krabbameinsfélag Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Landvernd, Neytendasamtökin, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Ungmennafélag Íslands og Öryrkjabandalag Íslands.… Sjá meira →

10) Fundur stjórnar Almannaheilla 08.05.2009

10. fundur stjórnar Samtakanna almannaheilla, haldinn föstudaginn 8. maí 2009, kl. 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Björn B. Jónsson, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Eva Þengilsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt um aðalfund í maí: Staðfest að aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. maí kl. 15.00.… Sjá meira →