23. fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn miðvikudaginn 23. júní 2010. kl. 8.30, að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Guðrún Agnarsdóttir, formaður, gerði tillögu um að stjórnin skipti eins með sér verkum og á síðasta starfsári. Var… Sjá meira →
Category: Fundargerðir
Siðareglur Almannaheilla samþykktar á aðalfundi 2010
SIÐAREGLUR ALMANNAHEILLA TILGANGUR SIÐAREGLNA Að veita aðilum Almannaheilla stuðning í veigamiklu hlutverki sínu að vinna að almannaheill í gegnum mannrækt, heilsuvernd og -eflingu, umhverfisvernd og annað sem aðilar að samtökunum standa fyrir. Að styrkja ímynd aðila Almannaheilla, viðhalda og auka traust almennings á starfi þeirra með því að upplýsa um gildi sem móta starfið. Að efla gegnsæi, góða stjórnarhætti og faglegt… Sjá meira →
Skýrsla stjórnar Almannaheilla 2010
Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans fyrir starfsárið 19. maí 2009 til 19. maí 2010 Almannaheill, samtök þriðja geirans, voru stofnuð 26. júní 2008 eftir talsvert undirbúningsstarf og hafa því starfað í tæp tvö ár. Aðildarfélög eru nítján, Aðstandendafélag aldraðra, Blindrafélagið samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, Bandalag íslenskra skáta, CP félagið, Geðhjálp, Gróður fyrir fólk í landi Ingólfs, Heimili og skóli… Sjá meira →
Skýrsla stjórnar Almannaheilla 2010
26.5.2010 Skýrsla stjórnar Almannaheilla 2010 Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans fyrir starfsárið 19. maí 2009 til 19. maí 2010 Almannaheill, samtök þriðja geirans, voru stofnuð 26. júní 2008 eftir talsvert undirbúningsstarf og hafa því starfað í tæp tvö ár. Aðildarfélög eru nítján, Aðstandendafélag aldraðra, Blindrafélagið samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, Bandalag íslenskra skáta, CP félagið, Geðhjálp, Gróður fyrir fólk í… Sjá meira →
Fundargerð Aðalfundar Almannaheilla 19.05.2010
Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans Haldinn 19. maí 2010, kl. 14-16.30, í húsakynnum Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. 1. Setning. Guðrún Agnarsdóttir, formaður, setti aðalfundinn og bauð fundarmenn og gesti velkomna. 2. Kjör fundarstjóra og fundarritara. Formaður gerði tillögu um Hildi Helgu Gísladóttur sem fundarstjóra og Jónas Guðmundsson sem fundarritara. Var tillagan samþykkt. Hildur Helga tók við stjórn fundarins og leitaði… Sjá meira →
22) Fundur stjórnar Almannaheilla
22. fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn miðvikudaginn 12. maí 2010. Kl. 15.00, í húsi Háskólans í Reykjavík við Menntaveg 1 Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn Halldór Einarsson, Vilmundur Gíslason, og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Auk þeirra mættu á fundinn til að ræða drög að siðareglum Kristín Siggeirsdóttir, Reynir… Sjá meira →
21) Fundur stjórnar Almannaheilla
21. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2010. Kl, 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Eva Þengilsdóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt um nokkur álitamál varðandi siðareglur Almannaheilla. Voru reifaðar mögulegar breytingar á þeim drögum sem fyrir liggja. Eva mun útfæra þær… Sjá meira →
20) Fundur stjórnar Almannaheilla
20. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn miðvikudaginn 21. apríl 2010. Kl, 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Hildur Helga Gísladóttir, Kristinn H. Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Auk þess sátu fundinn Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir frá Heimili og skóla, Ómar Kristmundsson og… Sjá meira →
19) Fundur stjórnar Almannaheilla
19. fundur stjórnar Almannaheilla. samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2010. Kl, 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Guðmundsson og Júlíus Aðalsteinsson sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Siðareglur: Rædd var nauðsyn siðareglna vegna aukinnar tortryggni í samfélaginu. Aðildarfélög hvött til að samþykkja fyrirliggjandi siðareglur.… Sjá meira →
18) Fundur stjórnar Almannaheilla
18. fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2010, kl, 8.30, í húsi Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn Halldór Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt var um bréf sem formaður hefur skrifað nokkrum almannaheillasamtökum með áskorun um að… Sjá meira →