Category: Fundargerðir

32) Fundur stjórnar Almannaheilla

32.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn föstudaginn 15. apríl, 2011, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð . Þetta var gert: 1. Undirbúningur fyrir félagaþing um setningu laga um félagasamtök er vel á veg kominn. Búið er að senda… Sjá meira →

31) Fundur stjórnar Almannaheilla

31.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 10. mars, 2011, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð . Þetta var gert: 1. Verkefnisstjóri sagði frá vinnu við öflun nýrra aðildarfélaga. Haft hefur verið samband við um 30… Sjá meira →

Almannaheill og Fræðasetur þriðja geirans við Háskóla Íslands hafa nú í samvinnu við velferðarráðuneytið kynnt áhugaverða skýrslu starfshóps um mikilvægi þess að setja heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana. Til málstofunnar mættu fulltrúar helstu félagasamtaka og sjálfseignarstofnana landsins sem margir hverjir vörpuðu fram spurningum eða hugleiðingum um málefni er tengjast starfsgrundvelli og skattheimtu ríkisins á frjáls félagasamtök. Einnig kom… Sjá meira →

30) Fundur stjórnar Almannaheilla

30.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 15. febrúar, 2011, kl. 16.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson,  Kristinn H. Einarsson, Olga Möller,  og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð . Þetta var gert: 1. Fagnað var málþingi, sem haldið var daginn áður, um álit nefndar um… Sjá meira →

29) Fundur stjórnar Almannaheilla

29.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 6. janúar, 2011, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Björgólfur Thorsteinsson,  Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Hildur Helga Gísladóttir, Kristinn H. Einarsson, Olga Möller,  Vilmundur Gíslason og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð (með aðstoð Júlíusar á síðari helmingi fundarins). Þetta var gert:… Sjá meira →

28) Fundur stjórnar Almannaheilla

28.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 16. desember, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson,  Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Hildur Helga Gísladóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Auk þeirra mætti á fundinn Bergur Ólafsson, nýráðinn verkefnisstjóri Almannaheilla. Þetta var gert: 1. Formaður bauð Berg Ólafsson velkominn til… Sjá meira →

27) Fundur stjórnar Almannaheilla

27. fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn 25. nóvember 2010 kl. 08:30, að Skógarhlíð 8, Reykjavík. Mætt: Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson og Guðrún Agnarsdóttir sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Formaður kynnti niðurstöður vinnuhóps sem falið var að ræða við umsækjendur um starf verkefnastjóra en þau Eva Þengilsdóttir,… Sjá meira →

26) Fundur stjórnar Almannaheilla

26. fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 21. október 2010. kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson, Hildur Helga Gísladóttir, Jónas Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson og Vilmundur Gíslason og Eva Þengilsdóttir sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var gert: 1. Verkefnastjóri Að tillögu formanns var ákveðið að formaður, varaformaður og ritari geri tillögu til stjórnar um mögulega… Sjá meira →

25) Fundur stjórnar Almannaheilla

25.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 30. september 2010, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson,  Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Júlíus Aðalsteinsson, Hildur Helga Gísladóttir og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Fram kom að ekki hefur verið lagt fram endanlegt álit nefndar félagsmálaráðherra um lög er… Sjá meira →

24) Fundur stjórnar Almannaheilla

24.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 9. september 2010, kl. 16, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Björgólfur Thorsteinsson,  Eva Þengilsdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Hildur Helga Gísladóttir, Olga Hanna Möller og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Farið var yfir stöðuna í sumarlok í nokkrum baráttumálum Almannaheilla. Fram kom að innan fárra daga… Sjá meira →