Category: Fundargerðir

41. fundargerð 6. mars 2012

43. stjórnarfundur, miðvikudaginn 6. mars 2012 kl. 09:00 í húsakynnum UMFÍ. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Anna Ólafsdóttir, varaformaður, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Ragnheiður Haraldsdóttir, Hildur Helga Gíslasdóttir, Einar Haraldsson, Jóhannes Gunnarsson, Sigrún Pálsdóttir, og Steinunn Hrafnsdóttir. 1. RÁ setti fund og bað fundarmenn velkomna. 2. Heildarlöggjöf: Ragna fundaði með ráðuneyti um minnisblað og fékk jákvæð viðbrögð. Gert er ráð fyrir að… Sjá meira →

40. fundargerð 1. febrúar 2012

Almannaheill – samtök þriðja geirans 40. stjórnarfundur, miðvikudaginn 1. febrúar 2012 kl. 09:00 í húsakynnum UMFÍ. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Ragnheiður Haraldsdóttir, Hildur Helga Gíslasdóttir, Einar Haraldsson og Steinunn Hrafnsdóttir. 1. RÁ setti fund og bað fundarmenn velkomna. 2. Aðildarumsókn samtaka fjárfesta: Rædd var umsókn þeirra og samþykkt að skipa vinnuhóp til að fara yfir umsóknina. Vinnuhópinn… Sjá meira →

39. fundargerð 7. desember 2011

39. stjórnarfundur, miðvikudaginn 7. desember 2011 kl. 09:00 í húsakynnum UMFÍ. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, varaformaður, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Bryndís Torfadóttir, Sigrún Pálsdóttir og Einar Haraldsson. 1. RÁ setti fund og bað fundarmenn velkomna. 2. Löggjöf: Rætt um undirbúning löggjafar. Samþykkt að bjóða Jóni Ögmundi frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu til fundar um málið. 3. Málþing: Málþingi… Sjá meira →

38. fundargerð 2. nóvember 2011

38. stjórnarfundur, miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 09:00 í húsakynnum Háskóla Íslands. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, varaformaður, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Bryndís Torfadóttir, Steinun Hrafnsdóttir, Sigrún Pálsdóttir og Einar Haraldsson. Gestur fundarins: Gestur Páll Reynisson, fv starfsmaður Fræðaseturs þriðja geirans. 1. Setning: RÁ setti fund og bauð fundarmenn velkomna og þakkaði SH heimboðið. 2. Kynning á Fræðasetri… Sjá meira →

37. fundargerð 5. október 2011

37. stjórnarfundur, miðvikudaginn 5. október 2011 kl. 09:00 í húsakynnum UMFÍ. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Anna M. Þ. Ólafsdóttir, varaformaður, Hildur Helga Gísladóttir, gjaldkeri, Júlíus Aðalsteinsson, ritari, Guðmundur Magnússon, Bryndís Torfadóttir, Steinun Hrafnsdóttir og Jóhannes Gunnarsson. Dagskrá: 1. Setning: Ragna Árnadóttir setti fund og bauð fundarmenn velkomna. 2. Fundargerð síðasta fundar: Samþykkt. 3. Næsti fundur: Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn… Sjá meira →

Fundargerð 7. sept. 2011

36. stjórnarfundur, miðvikudag 7. september 2011, kl. 9:00 í húsnæðið UMFÍ, Sigtúni Mættir: Einar Haraldsson (UMFÍ), Anna M.Þ. Ólafsdóttir (HK), Hildur Helga Gísladóttir (KRFÍ), Ragna Árnadóttir, formaður, Sigrún Pálsdóttir (Landvernd), Guðmundur Magnússon (ÖBÍ), Jóhannes Gunnarsson (Neytendasamtökin) Steinunn Hrafnsdóttir (HÍ), Ragnheiður Haraldsdóttir (KÍ) sem ritaði fundargerð í fjarveru ritara stjórnar.1.      Dagskrá fundarins var send út með fundarboði. 2.      Fundargerð síðasta fundar var samþykkt. Ákveðið að halda… Sjá meira →

Fundargerð 10. júní 2011

35. stjórnarfundur, föstudaginn 10. júní 2011 kl. 11:00 í húsi Krabbameinsfélagsins. Mættir: Ragna Árnadóttir, formaður, Anna Ólafsdóttir, Guðmundur Magnússon, Ragnheiður Haraldsdóttir, Einar Haraldsson, Hildur Helga Gísladóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Bryndís Torfadóttir og Bryndís Snæbjörnsdóttir. Dagskrá: 1. Setning: Ragna Árnadóttir setti þennan fyrsta fund nýkjörinnar stjórnar. 2. Verkaskipting: Rædd voru verkefni og verkaskipting stjórnar. Eftirfarandi verkaskipting var samþykkt fram til næsta aðalfundar:… Sjá meira →

Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans 30.maí 2011

Skýrsla stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans fyrir starfsárið 19. maí 2010 til 30. maí 2011 Almannaheill, samtök þriðja geirans, voru stofnuð 26. júní 2008 eftir talsvert undirbúningsstarf og hafa því starfað í tæp þrjú ár. Tólf félög og sjálfseignarstofnanir sem starfa að almannaheill ákváðu með stofnsamningi að stofna heildarsamtök til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum og starfa eftir samþykktum samtakanna… Sjá meira →

34) Fundur stjórnar Almannaheilla

Almannaheill – samtök þriðja geirans 34. stjórnarfundur, fimmtudaginn 26. maí 2011 kl. 8:30 í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn H. Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð. Þetta var gert: 1. Rætt var um undirbúning fyrir aðalfund. Formaður hafði sent út drög að skýrslu stjórnar og var farið yfir… Sjá meira →

33) Fundur stjórnar Almannaheilla

33.   fundur stjórnar Almannaheilla, samtaka þriðja geirans, haldinn fimmtudaginn 5. maí, 2011, kl. 8.30, að Skógarhlíð 8,  Reykjavík. Mætt: Guðrún Agnarsdóttir, Bergur Ólafsson, Björgólfur Thorsteinsson, Einar Haraldsson, Eva Þengilsdóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Kristinn H. Einarsson og Jónas Guðmundsson, sem ritaði fundargerð . Þetta var gert: 1. Farið var yfir vel heppnað félagaþing Almannaheilla um s.l. helgi. Um 60 manns sóttu þingið… Sjá meira →