Almannaheillasamtök eru starfandi víða um lönd. Í nágrannalöndum okkar hafa þau verið starfrækt lengi og náð markverðum árangri fyrir bættu rekstrarumhverfi frjálsra félagasamtaka og stofnana sem flokkast til þriðja geirans. Áhugavert er að skoða heimasíður félagasamtaka á norðurlöndunum og bendum við á neðangreindar heimasíður til fróðleiks.
Noregur http://www.frivillighetnorge.no/no/Om_Frivillighet_Norge/
Danmörk http://www.frivillighed.dk/Webnodes/da/Web/Public/Forside
Svíþjóð http://socialforum.se/se/Startsida/ og önnur áhugaverð.. http://www.concord.se/page.asp?id=56
Evrópsk samtök – Enna http://www.enna-europe.org/
Alþjóðleg samtök – Civicus http://www.civicus.org/
Almannaheill – samtök þriðja geirans bjóða frjálsum félagasamtökum og stofnunum að gerast aðilar að Almannaheillum og verða þar með virkir þáttakendur fyrir bættu rekstrarumhverfi þriðja geirans. Upplýsingar um reglur um þáttöku er að finna hér: http://www.almannaheill.is/almannaheill/adild/
Hægt er að sækja um aðild á heimasíðu okkar: http://www.almannaheill.is/almannaheill/umsokn-um-adild/